fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Nokkrar staðreyndir fyrir stórleikinn í Kópavoginum – Valur í brekku en miðað við síðustu leiki verður þetta ekki niðurstaðan

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. maí 2024 11:00

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allra augu verða í Kópavoginum í kvöld þegar Breiðablik tekur á móti Val í stórleik umferðarinnar í Bestu deild karla.

Blikar eru í fjórða sæti deildarinnar með 9 stig en Valur hefur valdið vonbrigðum, er með 5 stig í níunda sæti.

Fotmob gerir Bestu deildinni góð skil hvað tölfræði varðar og tók síðan saman nokkra mola fyrir leik kvöldsins og má sjá þá hér neðar.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld. Breiðablik freistar þess að jafna topplið Víkings og FH að stigum en Valur þarf að vinna til að koma sér inn í toppbaráttuna.

Breiðablik er með flest mörk að meðatali í leik í Bestu deildinni (2,5 í leik)
Breiðablik hefur ekki tapað síðustu sex heimaleikjum sínum
Breiðablik og Valur hafa ekki gert jafntefli í neinum af síðustu átta leikjum sem þau hafa mæst í
Valur er með fæst mörk í deildinni (0,8 í leik)
Valur hefur ekki skorað í fyrstu tveimur útileikjum sínum
Valur er í fjórða sæti yfir skot á mark í deildinni (5,3 skot)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir