fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 16:12

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 3 – 2 Vestri
0-1 Andri Rúnar Bjarnason(’13)
1-1 Sigurður Bjartur Hallsson(’25)
1-2 Andri Rúnar Bjarnason(’45)
2-2 Sigurður Bjartur Hallsson(’47)
3-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’68 , víti)

FH vann lið Vestra í Bestu deild karla í dag en gríðarlega fjörugur leikur var í boði í Hafnarfirði.

Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir Vestra sem komst tvisvar yfir í leiknum en tapaði að lokum, 3-2.

Úlfur Ágúst Björnsson skoraði sigurmark FH á 68. mínútu en hann skoraði mark úr vítaspyrnu til að tryggja sigur.

FH er nú með 12 stig og er í öðru sæti deildarinnar og hefur unnið síðustu fjóra leiki sína í röð eftir tap gegn Breiðabliki í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne