fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Vill ólmur semja við manninn sem er að verða samningslaus

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 3. maí 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, vill ólmur halda miðjumanninum Jorginho hjá félaginu á næstu leiktíð.

Samningur Ítalans er að renna út en miðað við það sem Arteta sagði á blaðamannafundi í dag verður hann framlengdur.

„Við viljum að Jorginho verði áfram hjá okkur og hann veit það,“ sagði Arteta, en Jorginho gekk í raðir Skyttanna frá Chelsea á miðju síðasta tímabili.

„Ég myndi elska að halda honum og hann veit það. Félagið styður það einnig.“

Næsti leikur Arsenal er gegn Bournemouth á morgun en liðið gerir sér enn vonir um að skáka Manchester City í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu

Mikill áhugi þrátt fyrir arfaslaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið