fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að stuðningsmenn Arsenal fái að sjá hinn gríðarlega efnilega Chido Obi á varamannabekk liðsins næsta vetur.

Frá þessu greinir danski miðillinn Tipsbladet en Obi er nú þegar í samningsviðræðum við Arsenal um nýjan samning.

Um er að ræða líklega efnilegasta leikmann Arsenal en hann er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum.

Obi er aðeins 16 ára gamall en verður 17 ára í nóvember – hingað til hefur hann ekki spilað aðalliðsleik fyrir Arsenal.

Arsenal hefur þó mikla trú á þessum skemmtilega framherja og vill framlengja samning hans til næstu fimm ára.

Samkvæmt Tipsbladet er Mikel Arteta, stjóri Arsenal, að íhuga það sterklega að nota Obi á næstu leiktíð en hann fengi þá sæti á varmannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni

Allt í apaskít vegna félagaskipta Zubimendi til Arsenal – Dómsmál að fara í gang á Spáni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu

Hættir í starfinu til að aðlaga líf sitt að stráknum sínum sem er með alvarlega einhverfu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein

Leita til lögfræðings eftir ógeðfelldar lygar á netinu með hjálp gervigreindar – Sonur þeirra átti að vera látinn og ung dóttir þeirra með krabbamein
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið