fbpx
Mánudagur 20.maí 2024
433Sport

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2024 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að stuðningsmenn Arsenal fái að sjá hinn gríðarlega efnilega Chido Obi á varamannabekk liðsins næsta vetur.

Frá þessu greinir danski miðillinn Tipsbladet en Obi er nú þegar í samningsviðræðum við Arsenal um nýjan samning.

Um er að ræða líklega efnilegasta leikmann Arsenal en hann er danskur og hefur spilað með unglingalandsliðum.

Obi er aðeins 16 ára gamall en verður 17 ára í nóvember – hingað til hefur hann ekki spilað aðalliðsleik fyrir Arsenal.

Arsenal hefur þó mikla trú á þessum skemmtilega framherja og vill framlengja samning hans til næstu fimm ára.

Samkvæmt Tipsbladet er Mikel Arteta, stjóri Arsenal, að íhuga það sterklega að nota Obi á næstu leiktíð en hann fengi þá sæti á varmannabekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“

Rifjar upp óþægilegustu bílferð ævinnar: Sögðu ekki orð á leiðinni – ,,Hvað í andskotanum ertu að gera?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár

Bauð öllum í drykk áður en hann kvaddi félagið eftir 12 ár
433Sport
Í gær

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af

Auddi talar vel um Gregg Ryder og vonast til að hann rétti skútuna af
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?

Byrjunarliðin í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar – Hver verður meistari?