fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

England: Liverpool ekki í vandræðum með Fulham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 17:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 1 – 3 Liverpool
0-1 Trent Alexander Arnold(’32)
1-1 Timothy Castagne(’45)
1-2 Ryan Gravenberch(’53)
1-3 Diogo Jota(’72)

Liverpool vann dýrmætan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Fulham á útivelli.

Liverpool er í harðri toppbaráttu og þurfti svo sannarlega á þremur stigum að halda á Craven Cottage.

Liverpool hvíldi lykilmenn að þessu sinni en bæði Mohamed Salah og Darwin Nunez byrjuðu á bekknum.

Það kom ekki að sök en þeir rauðklæddu höfðu betur 3-1 og eru með jafn mörg stig og Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney