fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 13:30

Brandon Williams og frú. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Réttarhöld yfir Brandon Williams leikmanni Manchester United fara fram í mars á næsta ári, hann mætti fyrir dómara í dag.

Williams er ákærður fyrir ofsaakstur sem leiddi til árekstur og að hafa keyrt bílinn án trygginga.

Williams mætti fyrir dómara í dag en neitar sök í báðum liðum en málið verður tekið fyrir eftir tæpt ár.

Hann er sakaður um að hafa í ágúst á síðasta ári keyrt alltof hratt í Wilmslow, úthverfi Manchester. Á það hafa orsakað árekstur sem varð.

Williams er með 65 þúsund pund í laun á viku en hann er í dag á láni hjá Ipswich í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar