fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Hall blaðamaður í Englandi segir að Jadon Sancho loki ekki á það að snúa aftur til Manchester United ef eitthvað breytist þar.

Hall segir að forsendan fyrir því sé þó að Erik ten Hag verði rekinn úr starfi knattspyrnustjóra, á því eru ágætis líkur.

Sancho var lánaður til Borussia Dortmund í janúar eftir að hafa verið settur til hliðar af Ten Hag eftir deilur þeirra.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir United í dag er líklegur til þess að reka Ten Hag í sumar eftir mjög slaka spilamennsku á þessu tímabili.

Sancho hefur átt fína spretti með Dortmund og var í byrjunarliðinu þegar liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun