fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ráðleggur Chelsea að taka Varane frítt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson hefur ráðlagt sínu gamla félagi Chelsea að festa kaup á Raphael Varane í sumar þegar samningur hans við Manchester United er á enda.

United virðist ekki ætla að framlengja við Varane sem kom til félagsins fyrir þremur árum frá Real Madrid.

„Hann er góður leikmaður og þú færð ekki svona leikmann oft frítt,“ segir Johnson sem ráðleggur sínu gamla félagi að semja við hann.

„Hann er ekki sami leikmaður og fyrir þremur árum en hann er ennþá frábær leikmaður.“

„Hann hefur glímt við meiðsli en það vegur upp á móti því að hann kemur frítt.“

„Ef hann spilar helming leikja eftir að hafa komið frítt þá er Chelsea að gera góð viðskipti,“ segir Johnson en Varane er orðaður við lið í Sádí Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis

Heimir Guðjónsson nýr þjálfari Fylkis
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari