fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

4 ára stúlka festist í þurrkara

Pressan
Mánudaginn 15. apríl 2024 06:30

Þetta snotra þvottahús tengist efni fréttarinnar ekki beint. mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þér einhvern tímann dottið í hug að kanna hvort þú passir inn í þurrkara? Það geturðu líklega ekki ef þú ert fullorðinn. En 4 ára sænsk stúlka komst að því á laugardaginn að hún passar inn í þurrkara.

Um hádegisbil þurftu slökkvilið og sjúkralið að fara að fjölbýlishúsi í Västerås í Svíþjóð. Þar sat stúlkan föst í þurrkara að sögn Aftonbladet.

Ekki kemur fram af hverju stúlkan var inni í þurrkaranum en hún komst ekki út úr honum aftur og því þurfti aðstoð fagmanna.

Það tók björgunarmenn um klukkustund að ná henni út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið