fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Tap Óskars í Noregi í gær vekur furðu – „Er eins og að höggva tré með teskeið“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfara Haugesunds í Noregi þurfti að bíta í það súra epli að tapa í norska bikarnum í gær. Tapið vekur athygli en Haugesund sem leikur í efstu deild tapaði gegn Torvastad sem leikur í fjórðu deild.

Nokkrar breytingar voru gerðar á byrjunarliði Haugesund en Hlynur Freyr Karlsson var í byrjunarliðinu.

Leikurinn tapaðist í vítaspyrnukeppni en Hlynur Freyr var einn af þeim sem klikkaði. „Við stilltum upp öflugum leikmönnum sem berjast um sæti í byrjunarliði Haugesund,“ segir Óskar um málið.

Óskar er á sínu fyrsta tímabili með Haugesund en liðið hefur spilað tvo deildarleiki, unnið einn og tapað einum.

Nokkur umræða er um Óskar Hrafn og liðið í Noregi eftir tapið. „Að spila þann fótbolta sem Þorvaldsson spilar með þennan mannskap er eins og að höggva tré með teskeið,“ skrifar einn norskur netverji.

Annar skrifar um að þetta sé þung byrjun á vegferð þjálfarans sem gerði frábæra hluti með Breiðablik áður en hann hélt til Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar