fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433Sport

Lögreglan hefur rannsókn – Þessi slagsmál náðust á myndband um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í London hefur sett af stað formlega rannsókn til að kanna slagsmál sem brutust út á Wembley á sunnudag.

Þar áttust við Peterbrough og Wycombe í neðri deildar bikarnum.

Peterbrough vann þar góðan sigur en stuðningsmenn liðsins fóru hins vegar að slást.

Efst í stúkunni fóru stuðningsmenn liðsins að slást og voru slagsmálin mjög harkaleg.

Lögreglan skoðar myndbandið og reynir að finna þá aðila sem þar bera ábyrgð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld

Sjáðu hreint frábært mark á Akureyri í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar

Segir frá því hvernig hún græðir pening á óvissutímum – Unnustinn verður atvinnulaus í sumar
433Sport
Í gær

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli

Þorvaldur og Ceferin funduðu í Bangkok – Þetta fór þeirra á milli
433Sport
Í gær

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni

Áhugaverð tíðindi frá Englandi – Kosið um hvort hætta eigi með VAR í úrvalsdeildinni