fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Gísli Marteinn mun ekki lýsa Eurovision í ár út af framgöngu Ísraelsmanna

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. apríl 2024 15:13

Gísli Marteinn Baldursson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson mun ekki lýsa Eurovision-söngvakeppninni í beinni útsendingu á RÚV eins og undanfarin ár. Þetta kemur fram í færslu Gísla Marteins á Instagram-síðu hans en þar segir hann að framganga Ísraelsmanna á Gaza og skortur á viðbrögðum við henni sé aðalástæðan á bak við ákvörðun sína.

Færsla Gísla Marteins:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði

Ísland á nafnið Iceland – Breska verslunarkeðjan tapaði
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“

Ragnhildur segir samfélagsmiðla auka á kvíða fólks – „Ég er með þá reglu að eftir kvöldmat er bara enginn sími“