Huldulistamaðurinn Blanksy svipti af sér hulunni í gærkvöldi eftir að hafa krotað skilaboð á auglýsingaskilti, eignir áhrifavalda og ýmislegt fleira undanfarna daga. Bubbi Morthens er maðurinn á bak við lambhúshettuna.
Sjá einnig: Heita 100.000 krónum til þess sem flettir ofan af huldumanninum Blanksy
@eggertunnarHere we go, fylgist með DM´s er að fara velja winner!♬ original sound – EggertUnnar
Það eru ÖBÍ réttindasamtök sem standa á bakvið Blanksy-gjörninginn. Tilgangurinn er að vekja athygli á kjörum fatlaðs fólks á Íslandi og krefjast löngu tímabærra umbóta.