fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

„Það er ekkert að marka þessa spá“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 13:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Við ætlum okkur að vera ofar, þetta er bara spá út í bæ. Við ætlum okkur að gera betur en í fyrra, það er ekkert að marka þessa spá,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH.

Kjartan lagði skóna á hilluna í vetur og ákvað að fara í þjálfun. FH er spáð sjötta sæti í formlegri spá deildarinnar sem opinberuð var í gær

Kjartan kveðst spenntur fyrir sumrinu. „Fjórir dagar í mót þá eru allir klárir, við erum búnir að vera í smá meiðslum í vetur. Við erum ánægðir með hópinn.“

„Markmiðið er að gera betur en í fyrra, við fengum alltof mörg mörk á okkur í fyrra. Við höfum verið að styrkja varnarleikinn, svo er að gera betur gegn þeim liðum sem eru titluð neðar. Við fengum ekki nógu mörg stig gegn þeim í fyrra.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
Hide picture