fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Spáin kom Hólmari á óvart – „Það er eitt að vera með gott lið á pappír“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Val var spáð Íslandsmeistaratitlinum í karlaflokki í spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir komandi leiktíð í Bestu deildinni. Þetta kom fyrirliða liðsins nokkuð á óvart.

„Það er ekki oft sem maður hefur séð lið fara í gegnum tímabil eins og Víkingur í fyrra og vera svo ekki spáð titlinum árið eftir. En við erum með virkilega góðan hóp og gott lið á pappír. En það er eitt að vera með gott lið á pappír. Við þurfum að leggja inn vinnuna til að uppskera eins og pappírinn segir til um,“ sagði Hólmar Örn Eyjólfsson við 433.is á kynningarfundi Bestu deildarinnar, þar sem spáin var opinberuð í dag.

video
play-sharp-fill

Gylfi Þór Sigurðsson er til að mynda mættur í lið þeirra Valsmanna. Lið þeirra er nú ógnarsterkt.

„Hann er bara flottur. Eins og ég bjóst við honum. Það eru gríðarlega gæði og frábært að hafa svona mann í hópnum,“ sagði Hólmar um Gylfa.

Valur hafnaði í öðru sæti deildarinnar í fyrra og ætlar sér auðvitað að vera sæti ofar í haust.

„Við þurfum bara að vinna fleiri leiki og vinna þá. Það eru þessi smáatriði sem vinna þessa leiki. Við þurfum að skerpa á þeim og vera 100 prósent fókuseraðir í hverjum leik á milli sama liði sem er.“

Ítarlegra viðtal við Hólmar er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
Hide picture