fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Jurgen Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að hætta þessu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 11:00

Klopp var hrifinn af vetrarfríinu. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp knattspyrnustjóri Liverpool grátbiður stuðningsmenn Liverpool um að hætta að biðja Joe Gomez leikmann liðsins um að skjóta á markið.

Gomez er miðvörður að upplagi en hefur leyst hinar ýmsu stöður undanfarið í meiðslavandræðum Liverpool.

Í sigri á Southampton í enska bikarnum í gær lék hann á miðsvæðinu. „Conor er ekki hérna, Trent er ekki hérna. Núna er Joe Gomez að spila sem djúpur miðjumaður, það var magnað að sjá hann,“ sagði Klopp eftir leik.

Undanfarnar vikur á Anfield hafa stuðningsmenn kallað eftir því að Gomez láti vaða á markið en hann er ragur við það.

„Má ég biðja fólkið okkar um eitt, þetta er fyndið en látið drenginn í friði. Einn daginn mun hann skjóta, hann finnur það augnablik sjálfur.“

„Ef hann tekur skot langt frá marki af því að fólkið er að kalla eftir því. Þá verð ég reiður, en þvílíkur drengur. Alveg magnaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu