fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Vikið úr starfi eftir ásakanir fréttakonu: Sakar hann um kynferðislegt áreiti – ,,Ég var eina fórnarlambið“

433
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðakona að nafni Gisele Kumpel hefur ásakað lukkudýr Internacional í Brasilíu um kynferðislegt áreiti.

Frá þessu greinir Gisele sjálf en maðurinn í búningnum hefur verið vikið úr störfum tímabundið.

Kumpel starfar fyrir Canal í Brasilíu en hún tjáði sig sjálf um atvikið opinberlega og ásakar manninn um mjög óviðeigandi hegðun.

,,Hann kom upp að mér og faðmaði mig. Hann hélt áfram að faðma mig, hann ýtti við hausnum á mér og sendi á mig koss,“ sagði Kumpe.

,,Ég gat heyrt hann reyna að senda mér kossinn og ég fann fyrir svitanum. Ég var eina konan á vellinum, það voru fleiri blaðamenn þarna en ég var eina fórnarlambið.“

,,Enn einn dagurinn þar sem konur reyna að sinna sínu starfi en við þurfum að þjást vegna fávita sem eru í raun glæpamenn.“

Internacional gaf frá sér tilkynningu í kjölfarið og greindi frá að búið að væri að senda manninn í leyfi tímabundið áður en niðurstaða í málinu kemur í ljós.

Lögreglan í Brasilíu er að aðstoða Internacional í þessu ferli og er möguleiki á að Kumpel muni leggi fram kæru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“