fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sjáðu öll mörkin sem nýr framherji Breiðabliks skoraði á síðustu leiktíð – Refur í teignum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 14:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er að ganga frá samningi við Benjamin Stokke sem kemur til liðsins frá Kristansund í Noregi. Norskir miðlar segja frá.

Stokke skoraði 16 mörk í næst efstu deild í Noregi á síðustu leiktíð og var markahæsti leikmaður deildarinnar.

Stokke er refur í teignum eins og mörkin sem hann skoraði á síðustu leiki sanna.

Stokke er 33 ára gamall og hefur farið víða á ferli sínum en samkvæmt norskum miðlum verður hann leikmaður Breiðabliks á næstu dögum.

Mörkin sextán má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni