fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Enn einn félagi Messi á leið til Miami? – ,,Vitum aldrei hvað gerist“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á að enn einn fyrrum liðsfélagi Lionel Messi sé á leið til bandaríska félagsins Inter Miami.

Messi hefur fengið þrjá vini sína til að skrifa undir í Miami eða þá Sergio Busquets, Jordi Alba og Luis Suarez.

Nú er annar fyrrum samherji Messi hjá Barcelona orðaður við Miami eða Philippe Coutinho sem leikur með Aston Villa.

Coutinho er 31 árs gamall en spilar með Al Duhail í Katar á lánssamningi þessa stundina.

,,Ég er bara að einbeita mér að núinu, ég vil halda mér heilum og undirbúa mig vel og spila góða leiki,“ sagði Coutinho.

,,Ég vil getað notið mín á vellinum. Við vitum þó aldrei hvað gerist í framtíðinni og það er talað um mig í fjölmiðlum reglulega.“

,,Ég reyni að halda mig frá þessum sögusögnum og einbeiti mér að því að sinna mínu starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni