fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Undrabarnið búið að framlengja í Manchester til 2029

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Oscar Bobb er búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester City til ársins 2029.

Þetta staðfesti enska félagið í gær en Bobb er 20 ára gamall og er norskur landsliðsmaður.

Hann hefur undanfarin fimm ár verið í röðum Englandsmeistarana eftir komu frá Valerenga í heimalandinu.

Bobb þykir gríðarlega efnilegur og hefur spilað 16 leiki fyrir City í öllum keppnum á tímabilinu.

City gerði mikið til að framlengja við Bobb sem er talinn fá væna launahækkun við undirskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér
433Sport
Í gær

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum
433Sport
Í gær

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum