fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir að hann hafi mögulega átt að taka á sig rautt spjald gegn Fulham

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 20:41

Maguire fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Manchester United, viðurkennir að hann hafi mögulega átt að taka á sig rautt spjald gegn Fulham um helgina.

Maguire var á gulu spjaldi undir lok leiks og hefði getað stöðvað sókn Fulham undir lokin er liðið tryggði sér 2-1 sigur.

Varnarmaðurinn gat brotið á vængmanninum Adama Traore sem lagði upp markið en var hræddur um að fá annað spjald og þar með rautt.

,,Ég var á gulu spjaldi, kannski hefði ég átt að brjóta á honum en þá hefði ég misst af leiknum í næstu viku,“ sagði Maguire.

,,Það er auðvelt að segja það núna en við þurfum að passa okkur meira, við vorum alltof barnalegir í viðureigninni.“

,,Í þessar 90 mínútur þá gerðum við ekki nóg til að vinna leikinn, við svöruðum fyrsta markinu vel og pressuðum að þeirra marki.“

,,Að lokum var okkur refsað og mögulega vorum við með of marga leikmenn framarlega á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“