fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Biðja Real Madrid um að sýna skilning – Verður hann út árið?

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 20:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska félagið Palmeiras hefur beðið Real Madrid um hjálp en liðið vill fá að halda undrabarninu Endrick út tímabilið.

Endrick hefur gert samning við Real en hann var kynntur sem nýr leikmaður liðsins í desember 2022.

Um leið og Endrick verður 18 ára gamall á hann að ganga endanlega í raðir Real en hann er þessa stundina enn leikmaður Palmeiras.

Palmeiras vill mikið halda þessum 17 ára gamla strák þar til í lok árs en óvíst er hvort Real sé tilbúið að samþykkja þá kröfu.

Útlit er fyrir að Kylian Mbappe semji við Real í sumar og vonast Palmeiras til þess að koma franska landsliðsmannsins geri Endrick kleift að spila lengur í heimalandinu.

Endrick vakti fyrst athygli aðeins 16 ára gamall og kostaði Real 60 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“

Vaknaði og fór að hágráta vegna Jota – ,,Svo ótrúlega sársaukafullt“