fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ívar Ingimarsson ráðinn í þjálfarateymi KR – Hætti í stjórn KSÍ um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 15:10

Ívar Ingimarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ívar Ingimarsson hefur verið ráðinn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna hjá KR út keppnistímabilið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins.

Ívar er fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu og landsliðsmaður til margra ára.

„Ívar er flott viðbót við teymi kvennaliðsins og erum við gríðarlega ánægð að fá hann í hópinn. Hans fyrsti leikur á bekknum verður í kvöld þegar liðið mætir Augnabliki kl. 19:00 á KR-velli. Hvetjum ykkur öll að mæta,“ segir í tilkynningu.

Gunnar Einarsson var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum þegar Pálmi Rafn Pálmason hætti störfum og tók við sem aðstoðarþjálfari karlaliðsins.

Ívar lét af störum sem stjórnarmaður í KSÍ um helgina eftir rúmlega tveggja ára setu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans