fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fæddur árið 2009 en skoraði í Lengjubikarnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Michal Grzegorzsson, 14 ára leikmaður KFA var á skotskónum í Lengjubikarnum í gær þegar sterkt lið Austfirðinga mætti Magna í Lengjubikarnum á Akureyri.

Daníel Michal Grzegorzsson er fæddur árið 2009 en var í byrjunarliði KFA og skoraði fyrsta mark leiksins.

Daníel lék tvo leiki í Lengjubikarnum síðasta vetur, þá þrettán ára gamall en hann spilaði ekkert um sumarið.

Nú árinu eldri er hann kominn í byrjunarliðið en hann skoraði markið á fjórðu mínútu leiksins. Hann var tekinn af velli í hálfleik.

Daníel Michal á að baki þrjá landsleiki fyrir U15 ára landslið Íslands.

KFA vann 2-1 sigur en liðið er líklegt til árangurs í 2 deildinni í sumar en liðið missti af sætinu upp í Lengjudeildina síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts