fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Sádarnir hefja rannsókn á Ronaldo – Hegðun hans og bendingar á punginn í gær ekki vel liðnar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo mun þurfa að svara fyrir hegðun sína í gær í Sádí Arabíu. Erlendir miðlar segja að rannsókn sé farin af stað.

Ronaldo var heitt í hamsi í 3-2 sigri Al-Nassr á Al-Shabab þar sem hann skoraði eitt mark.

Allan leikinn sungu stuðningsmenn Al-Shabab um Lionel Messi og það pirrar Ronaldo nokkuð mikið.

Þegar sigurmark leiksins kom ákvað Ronaldo að svara stuðningsmönnum Al-Shabab með því að benda og sveifla höndunum í kringum lim sinn.

Telja Sádarnir þetta fagn ekki nógu gott og vilja að Ronaldo útskýri mál sitt, mögulega verður honum refsað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt