fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Bæjarar játa sig sigraða og búast við tilboði frá Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern virðast hafa játað sig sigraða og ætla að selja Alphonso Davies í sumar, hann neitar að skrifa undir nýjan samning.

Davies á rúmt ár eftir af samningi sínum og í Bæjaralandi vilja menn ekki sjá það að hann fari frítt frá félaginu.

Davies sem er einn besti bakvörður fótboltans fer að öllum líkindum til Real Madrid.

Þeir spænsku hafa lengi viljað fá varnarmanninn frá Kandada en engar formlegar viðræður eru þó farnar af stað.

Real Madrid er búið að semja við Kylian Mbappe um að koma til félagsins í sumar og nú gæti Davies bæst í hópinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi