fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Sakaður um kvennfyrirlitningu – Rauk úr úr viðtali við konu og sagði þetta

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 10:25

Brendan Rodgers / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Góð stelpa,“ sagði Brendan Rodgers þjálfari Celtic og gekk út úr viðtali við fréttakonu BBC eftir leik liðsins um helgina.

Celtic hafði þá unnið 3-1 dramatískan sigur á Motherwell á útivelli.

Rodgers hafði verið að ræða við fréttakonuna um leikinn en hún vildi nánari svör um það sem hann var að ræða.

Rodgers vildi það ekki og gekk að lokum úr viðtalinu og sagði þessu orð við konuna.

Í enskum blöðum er Rodgers sakaður um kvennfyrirlitningu og er sagður vera risaeðla í skoðunum, það hafi oft komið fram.

Atvikið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi