fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts skoraði með fallegri hjólhestaspyrnu – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Genoa vann 2-0 sigur á Udinese í efstu deild Ítalíu um helgina en Albert Guðmundsson leikur með liðinu.

Albert lagði upp annað mark Genoa í leiknum en það var Mateo Retegui sem skoraði það fyrsta.

Mark Retegui var virkilega laglegt en hann skoraði með hjólhestaspyrnu af þó nokkuð stuttu færi.

Myndband af þessu flotta marki má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi