fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Forsetinn segir að það séu 99 prósent líkur á að Mbappe taki þetta skref í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 22:11

Doku í baráttunni við Kylian Mbappe í leik gegn PSG. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru heilar 99 prósent líkur á því að Kyliban Mbappe skrifi undir hjá spænska stórliðinu Real Madrid í sumar.

Þetta segir Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, en Mbappe er á förum frá Paris Saint-Germain í sumar.

Tebas er sannfærður um að Mbappe muni enda á Spáni og styrkir þar lið Real gríðarlega mikið með sinni komu.

,,Vitandi það að hann sé á förum frá PSG þá eru 99 prósent líkur á að Mbappe skrifi undir hjá Real Madrid,“ sagði Tebas.

,,Ég veit ekki hvort hann sé búinn að gera samning en þetta eru frábærar fregnir fyrir Madrid og spænskan fótbolta.“

,,Við erum að tala um einn besta leikmann heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband