fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Spilar betur ef De Bruyne er fjarverandi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Foden spilar betur með Manchester City þegar Kevin de Bruyne tekur ekki þátt í leikjum liðsins.

Þetta segir Alan Shearer, markahæsti leikmaður í sögu úrvalsdeildarinnar, en Foden var hetja Englandsmeistarana gegn Bournemouth í gær.

Shearer telur að Foden fái að skína meira ef De Bruyne er ekki með en Belginn hefur verið að glíma við töluverð meiðsli í vetur.

,,Að mínu mati fær Foden meiri ábyrgð þegar De Bruyne er ekki í liðinu eða spilar ekki,“ sagði Shearer.

,,Hann telur að hann þurfi að vera eins mikill töframaður og De Bruyne á velli. De Bruyne skapar svo mikið af færum fyrir Manchester City og ég held að Phil telji að hann þurfi að fylla það skarð.“

,,Hann spilar betur með þessa ábyrgð á bakinu og allir hafa trú á honum, við vitum af hans gæðum. Hann er stórkostlegur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt