fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal spenntir eftir ummæli Edu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru spenntir eftir það sem yfirmaður knattspyrnumála félagsins sagði eftir leik við Newcastle í gær.

Um er að ræða Edu Gaspar sem vinnur í leikmannamálum félagsins og er einnig fyrrum leikmaður liðsins.

Edu staðfestir það að Arsenal sé byrjað að skoða leikmenn fyrir næsta tímabil og að leikmenn verði keyptir í sumar.

Góðar líkur eru á að þónokkrir leikmenn verði einnig seldir frá félaginu en Arsenal er með sterkan hóp en mögulega vantar aðeins upp á breiddina.

,,Það er mikið sem við þurfum að vinna í en auðvitað erum við byrjaðir að undirbúa okkur fyrir sumarið þegar kemur að leikmannakaupum,“ sagði Edu.

,,Það er mikið í gangi þessa stundina og við werum að njóta hvers augnabliks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“