fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Leikmenn þurfa að taka ábyrgð á brottför þjálfarans – ,,Gefur vonda mynd af okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manuel Neuer, markvörður og fyrirliði Bayern Munchen, segir að leikmenn þurfi að taka ábyrgð fyrir brottför Thomas Tuchel.

Tuchel mun yfirgefa Bayern í sumar eftir stutt stopp á Allianz Arena en gengið í vetur hefur ekki verið of gott.

Tuchel þykir vera mjög fær knattspyrnustjóri og hefur einnig þjálfað lið eins og Dortmund, PSG og Chelsea.

Neuer segir að slæmt gengi Bayern sé ekki bara Tuchel að kenna og að leikmenn þurfi að átta sig á eigin frammistöðu.

,,Þetta gefur vonda mynd af öllum leikmönnum liðsins því við náðum ekki að vinna með topp þjálfara,“ sagði Neuer.

,,Það er ekki alltaf kennaranum að kenna ef einkunnirnar eru slakar. Við þurfum að taka ábyrgð. Við viljum klára tímabilið eins og fagmenn áður en leiðir skilja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt