fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann hefur ekki sýnt gæði undanfarið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur tjáð sig um vængmanninn umdeilda, Antony, sem kom til félagsins frá Ajax.

Ten Hag og Antony unnu saman hjá Ajax og héldu svo til United þar sem Brassinn hefur lítið sýnt gæðalega.

Hollendingurinn hefur þó enn trú á sínum manni og er viss um að hann muni svara fyrir sig á vellinum.

,,Hann þarf að sanna sig og það er eitthvað sem hann mun gera, hann er með mikla hæfileika,“ sagði Ten Hag.

,,Hann hefur ekki beint sýnt það undanfarið en ég veit hversu gæðamikill hann er og þetta snýst um að sanna það fyrir öðrum.“

,,Hann mun örugglega fá sín tækifæri en það er ákveðin samkeppni í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi

Furðuleg umræða í Noregi fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta