fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

YouTube stjarnan spurði goðsögnina hvort hann væri pabbi Pogba – ,,Hann er bara eftirlíking“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube stjarnan IShowSpeed vakti mikla athygli fyrir helgi er hann tók þátt í góðgerðarleik ásamt öðrum frægum.

Fjölmargir fyrrum fótboltamenn tóku þátt í leiknum og þar á meðan Didier Drogba, goðsögn Chelsea á Englandi.

IShowSpeed vakti fyrst og fremst athygli fyrir að strauja brasilísku goðsögnina Kaka aftan frá og vakti svo aftur athygli eftir leik.

IShowSpeed spurði Drogba að undarlegri spurningu eftir leik sem tengdist Paul Pogba, leikmanni Juventus.

Strákurinn spurði Drogba að því hvort hann væri faðir Pogba sem er einnig fyrrum leikmaður Manchester United.

,,Nei nei, hann er bara eftirlíking! Þetta er bróðir minn,“ sagði Drogba í samtali við iShowSpeed og hló í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband