fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Klopp botnar ekkert í Arteta að hafa lánað þennan leikmann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist vera steinhissa yfir því að Arsenal hafi ákveðið að lána miðjumanninn Albert Sambi Lokonga.

Lokonga er á láni hjá Luton á þessu tímabili og hefur átt marga góða leiki.

Lokonga var frábær í tapi gegn Manchester United á sunnudag og ætti að vera í byrjunarliði Luton gegn Liverpool í kvöld.

„Lokonga, þegar maður horfir á hann spila þá hugsar maður mér sér að hann er leikmaður Arsenal og þeir ákváðu bara að lána hann,“ sagði Klopp.

„Áhugavert,“ sagði sá þýski svo að endingu en ljóst er að hann er far hrifin af þessum unga miðjumanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn

Fyrrum leikmenn Manchester United tryggðu titilinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti