fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Lengjubikarinn: FH vann flottan sigur á Blikum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 21:07

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 3 FH
1-0 Eyþór Aron Wöhler
1-1 Björn Daníel Sverrisson
1-2 Dusan Brkovic
1-3 Baldur Kári Helgason

FH vann flottan sigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið mætti Breiðabliki á Kópavogsvelli.

FH lenti undir í þessum leik en Eyþór Aron Wöhler skoraði fyrir Blika í fyrri hálfleik.

Það tók FH langan tíma að jafna en Björn Daníel Sverrisson gerði það á 70. mínútu seinni hálfleiks.

Dusan Brkovic og Baldur Kári Helgason bættu svo við mörkum fyrir Hafnfirðinga sem fagna góðum 3-1 sigri í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar