fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lengjubikarinn: FH vann flottan sigur á Blikum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 21:07

Björn Daníel © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 1 – 3 FH
1-0 Eyþór Aron Wöhler
1-1 Björn Daníel Sverrisson
1-2 Dusan Brkovic
1-3 Baldur Kári Helgason

FH vann flottan sigur í Lengjubikar karla í kvöld er liðið mætti Breiðabliki á Kópavogsvelli.

FH lenti undir í þessum leik en Eyþór Aron Wöhler skoraði fyrir Blika í fyrri hálfleik.

Það tók FH langan tíma að jafna en Björn Daníel Sverrisson gerði það á 70. mínútu seinni hálfleiks.

Dusan Brkovic og Baldur Kári Helgason bættu svo við mörkum fyrir Hafnfirðinga sem fagna góðum 3-1 sigri í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum