fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Voru með marga af bestu leikmönnum heims: Gátu ekki unnið þann stóra – ,,Eins og þetta væri ómögulegt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon, fyrrum markmaður Juventus, stoppaði stutt hjá Paris Saint-Germain áður en hann lagði hanskana á hilluna.

PSG hefur aldrei tekist að vinna Meistaradeildina sem kemur mörgum á óvart vegna gæða leikmanna félagsins til margra ára.

Nefna má Kylian Mbappe, Thiago Silva, Marquinhos, Neymar og Marco Verratti en það gekk lítið upp í deild þeirra bestu.

Buffon hefur nú tjáð sig um eigið sjónarhorn á stöðunni en hann lék aðeins með liðinu í eitt tímabil.

,,Ég kom frá Juventus sem var með sterka leikmenn innanborðs en þegar ég mætti til PSG hugsaði ég með mér ‘Guð minn góður,’ sagði Buffon.

,,Ef við myndum taka þessa lykilmenn og setja þá í Juventus þá myndum við vinna Meistaradeildina fjögur ár í röð.“

,,Ég velti því fyrir mér af hverju þeir gátu aldrei unnið Meistaradeildina, manni leið eins og þetta væri ómögulegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi