fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fékk að æfa með stjörnunum aðeins 14 ára gamall

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur ansi mikla athygli hver fékk að æfa með liði Chelsea stuttu fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace í gær.

Um er að ræða leikmann að nafni Charlie Holland en hann hefur spilað með unglingaliði liðsins sem og varaliði á tímabilinu.

Ástæðan fyrir athyglina er að Holland er aðeins 14 ára gamall og æfði með stórstjörnum aðalliðsins fyrir leikinn.

Einhverjir gerðu sér vonir um að Holland yrði á bekknum gegn Palace en svo varð ekki raunin í 3-1 sigri.

Gríðarlegt efni þar á ferð sem hefur borið fyrirliðabandið í mörgum unglingaliðum Chelsea í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum