fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Fékk að æfa með stjörnunum aðeins 14 ára gamall

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vekur ansi mikla athygli hver fékk að æfa með liði Chelsea stuttu fyrir leik liðsins gegn Crystal Palace í gær.

Um er að ræða leikmann að nafni Charlie Holland en hann hefur spilað með unglingaliði liðsins sem og varaliði á tímabilinu.

Ástæðan fyrir athyglina er að Holland er aðeins 14 ára gamall og æfði með stórstjörnum aðalliðsins fyrir leikinn.

Einhverjir gerðu sér vonir um að Holland yrði á bekknum gegn Palace en svo varð ekki raunin í 3-1 sigri.

Gríðarlegt efni þar á ferð sem hefur borið fyrirliðabandið í mörgum unglingaliðum Chelsea í gegnum tíðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar