fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Afríkumótið búið og Mo Salah byrjaður að æfa á fullu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool hefur hafið æfingar að fullum krafti og vekur það athygli Egypta sem voru svekktir með hann á Afríkumótinu.

Salah yfirgaf herbúðir landsliðsins í miðju móti vegna meiðsla sem hann hefur nú jafnað sig af.

Salah er byrjaður að taka þátt í öllum æfingum og er að verða leikfær, er það styrkur fyrir Liverpool.

Liverpool hefur þó spilað vel í fjarveru Salah sem gæti verið að spila sitt síðasta tímabil með Liverpool.

Salah er sterklega orðaður við lið í Sádí Arabíu sem reyndu síðasta sumar að kaupa hann án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi