fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United sakaður um hrottalega nauðgun ásamt vini sínum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 14:27

Cofie og Sir Alex Ferguson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Cofie fyrrum leikmaður Manchester United mætti í dag fyrir dómara en hann er ásamt vini sínum sakaðir um að hafa nauðgað konu árið 2019.

Atvikið átti sér stað í úthverfi Manchester þar sem Cofie og vinur hans Nathan Stuart hittu konuna.

Segir í fréttum í enskum blöðum að konan hafi verið ofurvöli þetta kvöld og hafi Cofie nánast þurft að halda á henni og hún hafi varla komið út orði.

Eftir að hafa hisst á knæpu í Altrincham var farið heim til Stuart. Þar eru þeir sakaðir um að hafa nauðgað henni.

Foreldrar konunnar sóttu hennar eftir að hafa lýst eftir henni og töldu þau hana týnda.

Konan átti samskipti við Stuart nokkrum dögum síðar þar sem hann sagði henni frá því að hann og Cofie hefðu stundað kynlíf með henni.

Konan segist ekkert muna eftir því og að hún hafi aldrei gefið samþykki fyrir slíku, báðir neita þeir sök í málinu.

Cofie varð yngsti leikmaður í sögu enska boltans sem keyptur hafði verið á eina milljón punda. Hann var 14 ára gamall þegar United keypti hann frá Burnley.

Cofie spilaði aldrei fyrir aðallið United og fór frá félaginu árið 2013 en lék svo með Barnsley, Crawley Town og Wrexham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?