fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Bayern reyndi að kaupa Mudryk í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur átt erfitt fyrsta ár hjá félaginu en þrátt fyrir það hafa forráðamenn félagsins trú á kauða.

Þannig segir The Atheltic að FC Bayern hafi skoðað það að kaupa Mudryk í janúar.

Segir Athletic að forráðamenn Bayern hafi hringt í Chelsea en þarf hafi þeir fengið skilaboð um að hann sé ekki til sölu.

Mykhailo Mudryk er snöggur og áræðinn kantmaður sem Chelsea borgaði 100 milljónir punda fyrir í janúar í fyrra.

Mudryk hefur hins vegar ekki náð að finna sig í ensku úrvalsdeildinni og er meira og minna á bekknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur

Frábær gluggi hefur áhrif á landann – Miðar rjúka út eins og heitar lummur
433Sport
Í gær

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“

Einlægur Guðjón Pétur fer yfir ákvörðun sína – „Ég er mjög stoltur af þessum ferli“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal