fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sara er byrjuð að sakna Manchester eftir að hafa hraunað yfir borgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Married to the Game eru nýir þættir sem eru að mæta á Amazon Prime en þar eru eiginkonur knattspyrnumanna í aðalhlutverki. Ein af þeim er Sara Gundogan eiginkona Ilkay Gundogan.

Sara og Ilkay fluttu til Barcelona í sumar en Sara hafði hraunað yfir lífið í Manchester þegar Ilkay spilaði fyrir Manchester City.

Hún sagði matinn í Manchester ógeðslegan og fór ekki fögrum orðum um verðmiðann á því að fara út að borða.

Nú í dag eftir örfáa mánuði á Spáni er hún byrjuð að sakna borgarinnar.

„Eftir að ég eignaðist vini í Manchester þá var ég virkilega ánægður. Ég var komin með mitt líf og rútínu í Manchester. Ein besta vinkona mín er þar,“ segir Sara í dag.

„Ég hef lent í því í fótboltanum að vinir fara en þannig er klífið. Ég átti ekki von á því að við myndu gera þetta. Þetta hefur verið krefjandi.“

„Ég er byrjuð að sakna Manchester, það er erfitt að komast inn í hlutina á Englandi en þegar það gerist þá er það gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Í gær

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?