fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Eiður Smári efast stórlega um hlutina á meðan aðrir sjá eitthvað annað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 12:55

© 365 ehf / Vilhelm Gunnarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen fyrrum framherji Chelsea og Barcelona efast um það að Rasmus Hojlund sé maðurinn til að leiða sóknarlínu Manchester United til framtíðar.

Danski framherjinn hefur skorað í fimm deildarleikjum í röð eftir mjög svo erfiða byrjun en Eiður ræddi um hann á Símanum um helgina.

„Hvort þetta sé maður­inn til að koma United á þetta plan sem þeir vilja vera á, er ég enn þá með mín­ar efa­semd­ir. Hann er dug­leg­ur, hann er sterk­ur,“ segir Eiður Smári.

Eiður er hins vegar á þeirri skoðun að Hojlund sé ekki nógu góður í fótbolta til þess að fara alla leið

„Mér finnst hann ekki nógu góður í fót­bolta, ekki nógu góður í sam­spili. Mér finnst fyrsta snert­ing­in hjá hon­um oft taka of lang­an tíma til þess að koma spil­inu í gang í kring­um sig.

En við tök­um það ekki af hon­um að hann er bú­inn að skora fimm mörk í fimm leikj­um,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar