fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Þættirnir sívinsælu eru mættir aftur – Hægt að sjá þriðju seríuna á Netflix

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2024 07:30

Soccer Football - Championship - Sunderland vs Fulham - Stadium of Light, Sunderland, Britain - December 16, 2017 Sunderland Manager Chris Coleman speaks to Josh Maja (C) and Joel Asoro as they prepare to come on as substitues Action Images/Craig Brough EDITORIAL USE ONLY. No use with unauthorized audio, video, data, fixture lists, club/league logos or "live" services. Online in-match use limited to 75 images, no video emulation. No use in betting, games or single club/league/player publications. Please contact your account representative for further details.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þáttaröðin vinsæla Sunderland Til I Die er komin aftur í sjónvarp en þriðja serían er sjáanleg á Netflix.

Um er að ræða mjög skemmtilega þætti þar sem fjallað er um lífið innan sem og utan vallar hjá Sunderland.

Fyrstu tvær seríurnar voru gríðarlega vinsælar en sú síðasta var gefin út fyrir heilum fjórum árum síðan.

Sunderland var þá í þriðju efstu deild en hefur síðan þá tryggt sér sæti í Championship-deildinni.

Skoðað verður tímabilið 2021-2022 þar sem Sunderland komst í umspil í þriðju deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar