fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Greindist með krabbamein en átti ótrúlega endurkomu – Varð þjóðhetja í gær

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sebastian Haller lét svo sannarlega til sín taka í Afríkukeppninni sem lauk í gær en hans landslið, Fílabeinsströndin, fagnaði sigri í mótinu.

Keppnin fór einmitt fram í Fílabeinsströndinni en liðið vann Nígeríu í úrslitaleiknum með tveimur mörkum gegn einu.

Fílabeinsströndin var að vinna í þriðja sinn í sögunbni en Haller skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik.

Saga Haller er merkileg en fyrir tæplega tveimur árum síðan greindist hann með eistnakrabbamein og gat ekki spilað fótbolta í dágóðan tíma.

Endurkoman hefur svo sannarlega verið stórkostleg en Haller er í dag leikmaður Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Haller sigraðist á krabbameininu og varð þjóðhetja í kjölfarið þó að tímabil hans með Dortmund í vetur hafi ekki verið stórkostlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar