fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Þrír risar á Englandi sagðir vilja kaupa Mitoma

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 17:00

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Manchester City og Chelsea eru öll sögð horfa til þess að kaupa Kaoru Mitoma frá Brighton í sumar. Fjallað er um málið í pakka hjá BBC í dag.

Brighton hefur undanfarin ár verið duglegt við það að selja sína bestu leikmenn.

Mitoma hefur undanfarin tvö ár verið frábær í liði Brighton og komið að mikið að mörkum.

Mitoma er 26 ára gamall landsliðsmaður frá Japan sem ógnar yfirleitt með hraða sínum og gæðum.

Bæði liðin í Manchester borg hafa hrifist og svo virðist Chslsea sem kaupir mikið af Brighton hafa áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne