fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

United borgaði 610 milljónir fyrir æfingaleik sem aldrei fór fram – Voru að svindla á reglum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 09:30

Falcao er hann lék með Manchester United.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gögnum sem Football Leaks hefur birt kemur fram að Manchester United og Monaco hafi svo sannarlega farið í kringum reglurnar þegar Radamel Falcao kom á láni til United árið 2014.

Falcao kom á láni fyrir 5 milljónir punda en United ætlaði svo að greiða meira ef liðið kæmist í Meistardeildina.

Reglur í Frakklandi komu hins vegar í veg fyrir að slík klásúla væri í samningum.

Þannig gerðu félögin samning um æfingaleik og að United myndi borga þeim 3,5 milljónir punda. Æfingarleikurinn færi hins vegar ekki fram nema United kæmist í Meistaradeildina.

United náði sæti í Meistaradeildina en æfingarleikurinn fór aldrei fram en United greiddi upphæðina og náði þannig að komast í kringum reglurnar í Frakklandi.

Hvorki Monaco né United vilja svara fyrir þessar frétir um greiðslurnar vegna Falcao sem gerði lítið fyrir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“

Víðir fékk spurningu á ritstjórn Morgunblaðsins og svaraði svona – „Er sögð vera afar sjald­gæf tala“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne