fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Kane niðurlútur eftir virkilega slæmt tap – ,,Þetta særir mikið“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Bayern Munchen, var sár eftir leik liðsins í gær gegn Bayer Leverkusen.

Leverkusen vann Bayern 3-0 á heimavelli og er taplaust á toppnum með fimm stiga forystu.

Kane gekk í raðir Bayern í sumar til að vinna titla en liðið er ekki í frábærri stöðu þegar meira en helmingur er búinn af deildinni.

,,Við spiluðum ekki vel með boltann, pressan og þá sérstaklega í fyrri hálfleik var góð en við gáfum þeim alltaf boltann um leið,“ sagði Kane.

,,Þetta er tap sem særir mikið, við vildum augljóslega önnur úrslit en við verðum nú að einbeita okkur að Meistaradeildinni.“

,,Það eru margir leikir eftir og við munum reyna að komast upp að þeim eins fljótt og hægt er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne