fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Lofar að biðin sé þess virði – Aðeins spilað 32 mínútur í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Lavia, leikmaður Chelsea, hefur lofað stuðningsmönnum því að hann muni snúa aftur sterkari en áður.

Lavia hefur spilað 32 mínútur á þessu tímabili en hann meiddist í eina leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.

,,Biðin verður þess virði,“ skrifaði Lavia á Twitter og þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið.

Lavia var keyptur til Chelsea frá Southampton í sumar og hafnaði til að mynda Liverpool í sama glugga.

Óvíst er hvenær miðjumaðurinn snýr aftur en hann lofar því að standa fyrir sínu er það verður að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar