fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Lofar að biðin sé þess virði – Aðeins spilað 32 mínútur í vetur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Lavia, leikmaður Chelsea, hefur lofað stuðningsmönnum því að hann muni snúa aftur sterkari en áður.

Lavia hefur spilað 32 mínútur á þessu tímabili en hann meiddist í eina leik sínum í ensku úrvalsdeildinni.

,,Biðin verður þess virði,“ skrifaði Lavia á Twitter og þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið.

Lavia var keyptur til Chelsea frá Southampton í sumar og hafnaði til að mynda Liverpool í sama glugga.

Óvíst er hvenær miðjumaðurinn snýr aftur en hann lofar því að standa fyrir sínu er það verður að veruleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er