fbpx
Laugardagur 19.júlí 2025
433Sport

Aftur orðaður við brottför þrátt fyrir fagnið fræga á dögunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Fernandez er ennþá orðaður við brottför frá Chelsea þrátt fyrir fagn leikmannsins gegn Aston Villa í miðri viku.

Fernandez sendi stuðningsmönnum Chelsea skýr skilaboð um að hann væri ekki á förum annað þrátt fyrir sögusagnir sem voru á kreiki.

Diario Sport á Spáni segir þó að umboðsmaður Fernandez sé búinn að bjóða Barcelona að kaupa leikmanninn í sumar.

Þessar fréttir koma vissulega mörgum á óvart en umboðsmaðurinn hefur sjálfur sagt að Fernandez sé ekki á förum.

Um er að ræða 23 ára gamlan leikmann sem hefur ekki staðist væntingar í London hingað til eftir komu frá Benfica.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð

Chelsea fékk 25 sinnum hærri upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup

Næst í forgangi hjá United að finna framherja – Verða að selja til að fjármagna þau kaup
433Sport
Í gær

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta

Þetta eru liðin sem Víkingar og Valur mæta
433Sport
Í gær

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig